MATSEÐILL

JAPANSKIR SMÁRÉTTIR


VÍK HOT ROCK - NEW STYLE

úrval af sashimi dagsins með meðlæti til þess að deila og elda saman

3.200

SOBA SALAT

japanskar núðlur með blönduðu grænmeti og soya vinaigrettu

1.800

STÖKKIR HRÍSKUBBAR

val um sitrus lárperukrem eða skötusels-livrarpate með sýrðum lauk

2.100

TEMPURA MAÍS

stökkar maís kökur með geitaostakremi

2.400

LÚÐU CEVICHE

ceviche marinering “Leche de Tigre” með rauðlauk, sætkartöluþráðum og chili

2.600

DJÚPSTEIKT LOÐNA

heilsteikt og borin fram með ponzu sósu

1.600

LAMBA BULOGI

ristað lambaprime í soju og hvítlauksoði með ristuðu grænmeti

2.800

MISO SÚPA

með kræklinga og kelp dashi (hægt að fá sem vegan)

1.200

YASAI SOBA NÚÐLUR

japanskur núðluréttur með blönduðum sveppum og vorlauk

2.400

NANBANZUKE

ýsa í japanskri ”dashi” marineringu með sultuðu fennel, papriku og skallottulauk

2.400

GUFUSOÐIN LANGA

í smjöri, kapers, yuzu og hvönn

2.500

MISO MARINERAÐUR KARFI

með sterku hreðku kimchi (mjög sterkt)

2.400

FYRIR ALLT BORÐIÐ

OMAKASE

blanda af sígildum réttum norð austurs og sérréttum framreiddum á japanska vísu. njótið ferska sjávarfangsins og annarra hráefna sem eru vandlega samsettir og bornir fram í mörgum spennandi réttum.

12.000 á mann

FAMILY STYLE

endilega spyrjið um fjölskylduseðilinn, þar sem við reiðum fram allskyns rétti sem henta ólíku fólki til að deila á borðið (1⁄2 verð fyrir börn)

FYRIR 4 EÐA FLEIRI
7.200 á mann

MAKI RÚLLUR


CRISPY KAKIAGE

5stk stökksteiktur þorskur og laukur, lárpera, gúrka og sterkt mayo

3.400

SPICY BLEIKJA

8stk bleikja, tempura, lárpera, sterkt mayo

3.400

CHARRED

8stk heimareykt bleikja, rjómaostur, gúrka, sólselja og vorlaukur

3.400

FUTO MAKI

5stk spínat í soyabökuðu graskersskinni, aspas og maríneraðir shiitake

3.100

SHIMESABA

6stk marineraður makríll, sultaður engifer og Pil Pil sósa

3.100

HOSOMAKI

tilvalið fyrir krakkana – vinsamlegast spyrjið þjóninn

SASHIMI & NIGIRI


SASHIMI 6 STK / NIGIRI 5 STK

spyrjið þjóninn um úrval dagsins

5.000

SASHIMI 12 STK / NIGIRI 10 STK

spyrjið þjóninn um úrval dagsins

7.500

EFTIRRÉTTIR


SÚKKULAÐI MOUSSE

með stökku kexi

1.700

RABBABARA ÍS

með „kattatungu“ kexi

1.800

DRYKKIR


JAPANSKT VISKÍ + DIGESTIVES

nikka selection - 1.700
kavalan single malt - 2.000
birkir snaps - 1.300
börkur bitter - 1.300

fordrykkir

yuzu amaretto sour - 2.300
sake mojito - 2.300
cucumber saketini - 2.400
seyðis skvísa - 2.400

sake

junmai ginjo sparkling - 1.700 / 3.900
junmai tokubetsu - 5.700
junmai daiginjo genshu - 6.500

bjór

gull lite - 900/1.200
tuborg classic - 900/1.200
kronenbourg 1664 - 1.200

hvítvín

montes sauvignon blanc - 1.600/7.800
pfaffl grüner veltliner - 1.400/6.500
nederburg riesling - 1.600/7.800

rauðvín

cricova rara neagra orasul - 1.400/6.500

freyðivin + kampavín

la marca prosecco - 1.200/5.900
veuve clicqout brut - 12.500